drift logo
Slipptakan 16x9.png

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR!

Taktu hugmyndina þína á fulla siglingu með DriftEA.


 

Lokafrestur: 26. maí 2025

Sækja um
DRIFT-EA-Rymid-7152.jpg

Messinn

Messinn er vettvangur fyrir skapandi og kraftmikið fólk, fyrirtæki og fræðasamfélag. Hér mætast nýsköpun, tækni, rannsóknir og frumkvöðlar með stórar hugmyndir.

 

Aðild að Messanum veitir aðgang að vinnuaðstöðu, tengslaneti og spennandi viðburðum.

Vertu með!
DRIFT-EA-Teymi--12.jpg

Áttavitinn

Ráðgjafaþjónusta DriftEA

Ertu með hugmynd en veist ekkert hvert á leita? DriftEA hjálpar þér að vaxa!

Fáðu ókeypis 20 mínútna ráðgjöf hjá reyndum þjálfara. Kynntu hugmyndina þína, fáðu faglega endurgjöf og ráðleggingar varðandi næstu skref. Áttavitinn er besta leiðin til að hefja frumkvöðlavegferðina þína með DriftEA.

Skoða nánar