Valmynd
Hreinn hefur mikilvæga reynslu úr fjármögnunarumhverfi fyrirtækja eftir margra ára starf á fjármálamörkuðum auk þess sem hann hefur lengi verið þátttakandi í nýsköpunarumhverfinu á Íslandi samhliða öðrum störfum.
Sérfræðingur í nýsköpun
Framkvæmdastjóri DriftEA