Valmynd
Svava er reynslubolti úr vistkerfi nýsköpunar og þjálfari frumkvöðla til margra ára. Hún er verkefnastjóri frumkvöðla og nýsköpunar í Háskólanum á Akureyri og stofnandi RATA, IceBAN og Hugmyndasmiða.
Leiðtogi frumkvöðla og fjárfestinga
Framkvæmdastjóri DriftEA